cover image of Brúðargjöfin

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) hefur lengi verið þekkt fyrir skáldverk sem dreifa sterkum boðskap um góðar dygðir, réttlæti og samfélagsmál hennar samtíma. Hún tók oft á málefnum sem hún þekkti vel, t.a.m. fjalla mörg verk hennar um fátækt, stöðu konunnar og Kristin gildi. En allt eru þetta málefni sem hún starfaði náið með á sínum ferli sem stjórnmálakona. Í skáldsögunni Brúðargjöfin kemur Guðrún mörgum af sínum helstu sjónarmiðum á framfæri í formi skáldskapar. Brúðargjöfin fylgir hjónabandi Hákonar og Helgu. Í brúðkaupi þeirra ganga orðrómar um efnahagsstöðu gesta, hve mis ættgóð nýpússuðu hjónin eru og hversu góðar brúðargjafirnar séu. En þegar líður á ævi hjónanna reynir mikið á. Þau lenda í erfiðleikum, sorg, missi og þá reynir á hvað skiptir í raun máli í þeirra lífi. Þegar litið er yfir horfin veg sést hvernig brúðkaupsgestirnir reyndust. Þá gæti komið í ljós hvaða gjafir skipta mestu máli eða hvort þær skipti máli yfir höfuð.-
Brúðargjöfin