Á heimleið

ebook saga úr sveitinni · Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur

By Guðrún Lárusdóttir

cover image of Á heimleið

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Á heimleið er fyrsta skáldsaga Guðrúnar Lárusdóttur sem gefin var út árið 1913. Hún segir frá hinni ungu Margréti í Hlíð. Lesandi kynnist Margréti þegar hún er komin um borð í skip og heldur af stað út í heim, burt frá æskuslóðum sínum. Hún fékk boð frá kaupmannshjónum í Noregi um að dvelja hjá þeim. Fljótt verður hún heltekin af heimþrá en leitar huggunar í náttúrufegurð, trúrækni og vináttu sinni við aðrar ungar konur. Margrét er ekki feimin við að fylgja eigin sannfæringu og myndar náið samband við prestinn, séra Björn. Í fyrstu virðist ekki hlýtt á milli þeirra, Margrét gagnrýnir ræður hans og tekur séra Björn því mis vel, en þegar áföll dynja á í nærumhverfi verður vinátta þeirra sterkari. Á heimleið (1913) er saga af tryggri ást, trúmennsku og fórnfýsi. En einna helst um hetjudáð ungrar konu. Verkið hlaut góða dóma úr mörgum áttum og þótti vönduð frumraun. -
Á heimleið