Heiðarprinsessan

ebook Klassísk rómantík

By E. Marlitt

cover image of Heiðarprinsessan

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Leonóra von Sassen er alin upp af móður sinni í hálfgerðri einangrun á heiðarbýli í Norður-Þýskalandi. Þar upplifir hún sannkallaða sveitasælu, en veit lítið um umheiminn. Aðeins 17 ára missir hún móður sína skyndilega og þarf að flytjast í þéttbýlið til föður síns. Þar kemst hún að því að sakleysi sveitastelpunnar á engan veginn heima í borgarsamfélaginu og þarf því að leggja sig alla fram um að aðlagast og þroskast í þessu nýja umhverfi. Að sjálfsögðu kemur ástin einnig við sögu og endalokin koma skemmtilega á óvart.Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans.
Heiðarprinsessan