Rósin

ebook Grimmsævintýri

By Grimmsbræður

cover image of Rósin

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Í ævintýrinu Rósin segir frá óförum konungssonar sem var rænt af matsveini hirðarinnar og komið fyrir í fóstri. Drottningunni var hins vegar kennt um ódæðið og konungurinn lét loka hana uppi í turni í 7 ár. Konungssonurinn bjó yfir töframætti sem matsveinninn reyndi stöðugt að nýta í eigin þágu en þegar konungssonurinn komst til vits og ára ákvað hann að halda aftur á heimaslóðir leita hefnda fyrir mannránið. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Rósin