Ísfólkið 6--Illur arfur

ebook Sagan um Ísfólkið

By Margit Sandemo

cover image of Ísfólkið 6--Illur arfur

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Árið er 1633. Þorri Lind af Ísfólkinu hafði lofað Þengli afa sínum að finna verðugan erfingja að leynilegum uppskriftum ættarinnar. Þorri valdi Mattías, yngir hálfbróður hins útsmogna Kolgríms. Þegar Kolgrímur heyrði það, braust hið illa út í honum af fullum krafti og hann tók til sinna ráða ... Tvíburarnir Gabríela og Þráinn eru fædd og uppalin í Danmörku. Gabríela er að fara til Noregs og heimsækja afa sinn og ömmu. Vera Gabríelu í Noregi hefur mikil áhrif á alla fjölskylduna þar.
Ísfólkið 6--Illur arfur