Sólargeislinn og fanginn

ebook Hans Christian Andersen's Stories

By H.C. Andersen

cover image of Sólargeislinn og fanginn

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Haustdag einn sitja í niðdimmu fangelsi á brimsorfinni sjávarströnd fangar, hinir vestu óbótamenn. Í klefanum sínum sitja þeir ófrýnir og vondir. En þá gerist nokkuð undur. Ofurlítill geisli af haustsólarsetrinu smýgur inn og fellur á andlit eins fangans. Í sama bili hefur lítill söngfugl upp raust sína og syngur svolítinn lagstúf. Þetta fallega tákn frá náttúrunni breytir ásjónu fangans, og hugsunum hans líka. Þó ekki sé nema örstutta hverfula sólarstund. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. -
Sólargeislinn og fanginn