Gæfuskórnir

ebook

By H.C. Andersen

cover image of Gæfuskórnir

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Í anddyri veislu nokkurrar sitja tvær konur. Þær eru þó ekki allar þar sem þær eru séðar, því þegar betur er að gáð, reynist önnur þeirra vera ein af dísum Gæfunnar en hin er Sorgin sjálf. Gæfudísin hefur farið víða um daginn og gefið fólki af gæfu sinni. Hróðug segir hún Sorginni frá því að í dag sé afmælisdagur hennar, og því muni hún skilja eftir í fatahenginu eitt par af gæfuskóm þeirrar náttúru, að hver sem þá ber fær hverja sína ósk uppfyllta. Sorgin telur litla gæfu muni fylgja þessum skóm, þvert á móti muni eigendur þeirra verða ósælir meðan þeir beri þá. Gæfudísin telur það af og frá, en Sorginni ratast satt á munn. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. -
Gæfuskórnir