cover image of Kertaljósin

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Á einu af fínu heimilunum ræðast tvö kertaljós við. Annað er steypt úr vaxi og finnur töluvert til sín. Það fær að lýsa inni hjá fína fólkinu og endist að auki umtalsvert lengur en önnur kerti. Hitt kertið er aðeins úr tólg. Þess hlutskipti er að lýsa í eldhúsinu, og þótt ekki sé það eins fínt og vaxkertið, þykir því þó nokkuð um að búa í sama herbergi og maturinn kemur úr. Sagan gerist að veislukvöldi og er þá vaxkertið flutt inn í danssalinn og fær þar að taka þátt í gleðinni. Tólgkertinu er heldur annað hlutskipti ætlað, og ólíkara, en það á dálítið ferðalag fyrir höndum. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-
Kertaljósin