Vöffluhjarta

ebook Við Lena í Skelli-Matthildi

By Maria Parr

cover image of Vöffluhjarta

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Trille er viss um að nágranninn Lena Lid sé besti vinur hans. En hann er ekkki viss um að hann sé besti vinur Lenu Lid. Í bókinni fylgjumst við með þessum tveimur uppfinningasömu níu ára börnum í gegnum sætt og súrt í heilt ár. Oft gengur mikið á í litlu víkinni þar sem þau búa. Á milli hlátraskallana segir Tirlle lágum rómi frá þeirri alvöru og sorg sem fylgir því að vera níu ára og hræðslunni yfir því að missa allt sem honum þykir vænt um. Bókin hefur verið gefin út í fjölda landa og fengið frábæra dóma. Í Noregi er bókin löngu orðin sígild og er höfundinum Mariu Parr lýst sem blöndu af Anne Cath Vestley og Astrid Lindgren.

Vöffluhjarta