Svartir túlípanar

ebook

By Lýður Árnason

cover image of Svartir túlípanar

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Hugsjónalaus og siðlaus, alin(n) upp í sjávarþorpi, talnaglögg(ur), heppin(n) í útliti, óheppin(n) í ástum..., þá gæti bókin verið um þig. Ef þú hefur líka gert það í líkhúsi..., þá er bókin um þig.

"Svartir túlípanar" er glæpasaga sem segir frá því hvernig saklausir drengir af landsbyggðinni dragast inn í undirheima Reykjavíkur og lenda í ýmsu af þeim sökum.

Höfundurinn Lýður Árnason, er læknir og gjarnan kenndur við Vestfirði enda starfað þar lengstum. Hann sat í stjórnlagaráði og hefur ritað fjöldann allan af pistlum um þjóðmál. Svartir túlípanar er hans fyrsta skáldsaga í fullri lengd, en áður hefur Lýður gefið út smásögur og framleitt nokkrar kvikmyndir.

Svartir túlípanar