Ævintýrið um Birtu og Skugga

ebook

By Arnheiður Borg

cover image of Ævintýrið um Birtu og Skugga

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Ævintýrið um Birtu og Skugga er barnabók eftir Arnheiði Borg.

Birta litla ljósálfur er sendiboði gleðinnar á Jörðinni. Hún svífur um og leitast við að töfra fram bjartsýni með sprota sínum, en á í baráttu við Skugga karlinn sem dreifir í kringum sig döprum hugsunum. Hún reynir að fá börnin til að ýta skugganum burt með því að hleypa birtunni inn.

Bókin er um jákvæðni og neikvæðni sem fellur vel að lífsleikni.

Ævintýrið um Birtu og Skugga