Orrustan um fold

ebook Úrval úr vestfirskri fyndni, 1. bindi

By Davíð Þór Jónsson

cover image of Orrustan um fold

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Á tunglinu Fold, sem snýst um gríðarstóran gasrisa í fjarlægu sólkerfi, hefur lítil nýlenda manna skotið rótum. Lífsbaráttan er hörð í glímu við óblíð náttúruöfl. Þegar undarlegar verur, líkastar risavöxnum kóngulóm, taka að herja á íbúana reynir þó fyrst á styrk þjóðarinnar. Eða eru hinir raunverulegu óvinir kannski inngróið misrétti í þjóðskipulaginu, huglausir og værukærir leiðtogar og spillingin sem gegnsýrir efstu lög samfélagsins? Orrustan um Fold eftir Davíð Þór Jónsson er frumlegsta íslenska vísindaskáldsagan sem komið hefur út. Hún er hlaðin spennu og orðkynngi, enda mun hún vekja mikla eftirtekt.

Orrustan um fold