Þjóðsögur og gamanmál að vestan

ebook Úrval úr vestfirskri fyndni, 1. bindi

By Hermann Gunnarsson

cover image of Þjóðsögur og gamanmál að vestan

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Vestfirska forlagið hefur á síðastliðnum árum gefið út margar bækur með vestfirskri fyndni sem við höfum kallað vestfirskar þjóðsögur. Samtals eru þetta orðnar um 1500 gamansögur af þeim Vestfirðingunum og vitum við ekki til að aðrir landshlutar eigi svo stórt safn gamanmála af innbyggjurum sínum á bókfelli. Við teljum rétt að gefa út úrval úr þessum vestfirska sagnabálki til að reyna að létta mönnum í sinni. Þar erum við auðvitað komin út á mjög hálan ís því húmor manna er misjafn eins og sögurnar. En við látum þó slag standa.

Við fengum hinn landsþekkta Vestfirðing og gleðigjafa, Hermann Gunnarsson, fyrrum léttadreng í Haukadal í Dýrafirði, til að velja efnið í þetta hefti. Vonum við að menn kunni að meta þetta framtak. Græskulaus gamansemi, sem allir hafa gott af er aðalsmerki hinna vestfirsku sagna. Upp með húmorinn! Oft var þörf en nú er nauðsyn.

Þjóðsögur og gamanmál að vestan