Stúfur leysir ráðgátu

audiobook (Unabridged) Ljósaserían

By Eva Rún Þorgeirsdóttir

cover image of Stúfur leysir ráðgátu
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Ástandið á heimili jólasveinanna er hræðilegt. Grýla grætur og gólar því einhver hefur stolið vendinum hennar og það á sjálfan afmælisdaginn! Stúfur þarf að taka málin í sínar hendur. Hugrakka vinkona hans Lóa og skapvondi jólakötturinn Sigvaldi slást með í för og saman ætla þau að leysa þessa dularfullu ráðgátu. Blær Guðmundsdóttir teiknaði myndirnar. Í Ljósaseríunni eru bækur sem eru sniðnar að þörfum nýrra lesenda og kjörnar fyrir þá sem eru að æfa sig í lestri. Bækurnar eru misþungar en hafa allar þægilegt letur og rúmt línubil. Góða skemmtun!

Stúfur leysir ráðgátu