Bráðum áðan

audiobook (Unabridged)

By Guðni Líndal Benediktsson

cover image of Bráðum áðan
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Líf Söruh hefur verið í uppnámi síðan hún missti mömmu sína. Fjölskyldan botnar ekkert í henni og hún á enga samleið með krökkunum í skólanum. Dag einn birtist svo Elsa frænka eftir áralanga fjarveru, bullandi um alkemíu, tímaflakk og skrímsli – íklædd málmhönskum!

Áður en Sarah veit af er hún lögð af stað í stórhættulegt ferðalag gegnum tíma og rúm og orðin þátttakandi í gjörsamlega trylltu ævintýri sem þar sem bókstaflega allt getur gerst.

Guðni Líndal Benediktsson hlaut Íslensku Barnabókaverðlaunin fyrir söguna Leitin að Blóðey. Í Bráðum Áðan sleppir hann ímyndunarafli sínu lausu og úr verður frumleg og sprenghlægileg saga sem á enga sína líka.

Bráðum áðan