Ævintýrið um piltinn, sem fór út í heiminn til að læra að hræðast

ebook Grimmsævintýri

By Grimmsbræður

cover image of Ævintýrið um piltinn, sem fór út í heiminn til að læra að hræðast

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Ótti hefur verið vinsælt viðfangsefni höfunda í gegnum aldirnar og túlkanir þeirra á hugtakinu margvíslegar. Í þessu ævintýri Grimmsbræðra hefur aðalsöguhetjan þó aldrei orðið hræddur og þekkir þ.a.l. ekki óttann. Hann leggur því land undir fót til að þess að læra að verða hræddur. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Ævintýrið um piltinn, sem fór út í heiminn til að læra að hræðast